Alto [2] (1965-66)

Hljómsveitin Alto var starfandi í Kennaraskólanum árin 1965 og 66, í fyrstu sem skólahljómsveit. Meðlimir sveitarinnar voru Gísli Baldvinsson trommuleikari, Guðmundur Óli Sigurgeirsson söngvari og hljómborðsleikari, Hermann [?] bassaleikari, Hörður Friðþjófsson gítarleikari, Hallur Páll Jónsson gítarleikari og Þóra Grímsdóttir söngkona. Einnig gætu hafa komið við sögu söngvararnir Baldvin [?] og Anna Fugaro. Sveitin varð fremur…

Alto [1] (um 1960-65)

Hljómsveit að nafni Alto (stundum nefnd Alto kvintett eða Alto sextett) var stofnuð í Hagaskóla á öndverðum sjöunda áratug síðustu aldar, jafnvel 1960 eða 61. Stofnmeðlimir Alto voru Jón Pétur Jónsson bassaleikari, Sveinn Guðjónsson píanóleikari, Sigurður Viggó Kristjánsson trommuleikari, Einar Páll [?] trompetleikari og Guðjón Pálsson saxófónleikari en er þeir luku námi tóku aðrir við…