Stjörnur [1] (1966-70)

Hljómsveitin Stjörnur úr Mosfellssveit starfaði um nokkurra ára tímabil, líklega á árunum 1966-70. Stjörnur hafði að geyma meðlimi á skólaaldri en hún kom m.a. fram í Stundinni okkar í Sjónvarpinu á þessum árum. Meðlimir sveitarinnar voru Jón Haraldsson söngvari, Sigurjón Ásbjörnsson orgelleikari, Árni Guðnason sólógítarleikari, Sigurður Andrésson bassaleikari, Bjarni Snæbjörn Jónsson sem einnig var bassaleikari,…