Hljómsveit Finns Eydal (1960-92)

Hljómsveit Finns Eydal var í raun nokkrar hljómsveitir sem störfuðu á löngu tímabili, yfirleitt gengu þær undir nafninu Hljómsveit Finns Eydal og stundum Tríó Finns Eydal og Kvintett Finns Eydal en einnig starfrækti Finnur hljómsveit sem bar nafnið Atlantic kvartettinn en um hana er fjallað sérstaklega á síðunni. Hljómsveitin var stofnuð í Reykjavík haustið 1960…

Flakkarar [1] (1969)

Hljómsveitin Flakkarar kom frá Akureyri og var skipuð meðlimum á unglingsaldri, hún starfaði í nokkra mánuði árið 1969. Sveitin var stofnuð líklega í upphafi árs 1969 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Árni Viðar Friðriksson gítarleikari, Grímur Sigurðsson bassaleikari, Árni Ketill Friðriksson trommuleikari, Gunnar Ringsted gítarleikari og Freysteinn Sigurðsson gítarleikari og söngvari, um mitt…

Hljómsveit Ingimars Eydal – Efni á plötum

Hljómsveit Ingimars Eydal Útgefandi: SG hljómplötur Útgáfunúmer: SG 510 Ár: 1965 1. Litla sæta ljúfan góða 2. Bara að hann hangi þurr 3. Á sjó 4. Komdu Flytjendur Þorvaldur Halldórsson – söngur, raddir og gítar Vilhjálmur Vilhjálmsson – söngur, raddir og bassi Grétar Ingvarsson – gítar Hjalti Hjaltason – trommur Andrés Ingólfsson – söngur Ingimar Eydal – sembalett og melódika Hljómsveit…