H.J. kvartettinn [1] (1958-59)

Fáar heimildir er að finna um hljómsveit sem starfaði í Keflavík á árunum 1958 og 59 undir nafninu H.J. kvartettinn, og hugsanlega hafði hún þá verið starfandi um tíma. Engar upplýsingar er t.d. að finna um meðlimi sveitarinnar en þeim mun meiri upplýsingar um söngvara hennar sem allir voru að stíga sín fyrstu spor á…

Skólakór Víðistaðaskóla (1987-2006)

Skólakór hefur stundum verið starfandi við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði en þó ekki verið starfræktur samfellt, upplýsingar um hann eru af skornum skammti. Elstu heimildir um starfandi kór í Víðistaðaskóla eru frá haustinu 1987, þá 1991 og 1994 en eftir það virðist vera kórastarf við skólann nokkuð samfleytt á árunum 1997 til 2001, árið 1999 að…

Barnakór Árbæjarkirkju [1] (1992-2004)

Barnakór var starfandi við Árbæjarkirkju á árunum 1992 til 2004 að minnsta kosti, um tíma var um tveggja kóra starf að ræða – yngri og eldri deild. Hann gekk ýmist undir nafninu Barnakór Árbæjarkirkju eða Barnakór Árbæjarsóknar. Áslaug Bergsteinsdóttir var fyrsti stjórnandi kórsins en Guðlaugur Viktorsson og Sigrún Steingrímsdóttir stjórnuðu honum lengst af eða allt…