Friðrik XII (1992-93)

Hljómsveitin Friðrik XII var stórsveit sem lék bæði rokk og djass og starfandi árin1992 og 93, sveitin kom fram í fjölmörg skipti þann tíma, m.a. á Gauki á Stöng og þess konar samkomustöðum. Friðrik XII (Friðrik tólfti) var stofnuð sumarið 1992 en kom ekki fram opinberlega fyrr en í ársbyrjun 1993 og þá undir nafninu…

Crossroads (1991-92)

Blússveitin Crossroads starfaði um eins árs skeið snemma á tíunda áratug síðustu aldar og lék nokkuð á blúsbörum borgarinnar. Sveitin var stofnuð haustið 1991 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Tyrfingur Þórarinsson gítarleikari, Páll Kristjánsson söngvari, Hreiðar Júlíusson trommuleikari og Ástþór Hlöðversson bassaleikari. Svavar Sigurðsson Hammond orgelleikari bættist í hópinn snemma árs 1992 og…

Lame dudes og Strákarnir hans Sævars á Café Rosenberg

Blúsfélag Reykjavíkur efnir til Blúskvölds mánudagskvöldið 6. mars klukkan 21, á Café Rosenberg. Tvær sveitir, Lame dudes og Strákarnir hans Sævars munu þá troða upp. Hljómsveitin Lame Dudes fagnar 10 ára starfsafmæli á þessu ári en meðlimir sveitarinnar sem munu spila á blúskvöldinu eru: Hannes Birgir Hjálmarsson söngvari og gítarleikari, Snorri Björn Arnarson gítarleikari, Gauti…