Dagskrá Innipúkans er tilbúin

Innipúkinn fer fram í Austurbæ í Reykjavík (á tveimur sviðum) um verslunarmannahelgina, 1. – 3. ágúst næstkomandi. Þar hafði áður  verið boðað að m.a. myndu koma fram Ragga Gisla & Hipsumhaps, Sigga Beinteins & Babies flokkurinn, Ásdís á sínum stærstu tónleikum hérlendis, Birnir, Bríet, Flóni og Mugison. Nú hefur bæst í þann hóp og í…

Syngjandi páskar [1] [tónlistarviðburður] (1956-58)

Syngjandi páskar var yfirskrift tónlistarskemmtana sem Félag íslenzkra einsöngvara stóð fyrir á sjötta áratug síðustu aldar en þær nutu gríðarlegra vinsælda. Félag einsöngvara hafði verið stofnað árið 1954 til að efla hag einsöngs hér á landi og snemma árs 1956 kom upp sú hugmynd að stofna til tónlistarskemmtunar um páskana af léttara taginu svo almenningur…

Silfurtunglið [tónlistartengdur staður] (1955-75)

Skemmti- og veitingastaðurinn Silfurtunglið við Snorrabraut 37 var vinsæll meðal Reykvíkinga um tveggja áratuga skeið á skeiði ýmissa tónlistarstefna og þar skemmti fólk sér við rokk, bítl, hipparokk og „brennivínstónlist“ auk gömlu dansana. Húsið var þó löngum umdeilt vegna staðsetningar þess enda í miðri íbúðabyggð og það varð á endanum til þess að skemmtistaðnum var…