Strandamenn [1] (um 1990-92)
Söngkvartettinn Strandamenn starfaði innan Fjölbrautaskólans við Ármúla um og eftir 1990, líklega á árunum 1990 til 92. Meðlimir Strandamanna voru þeir Þór Breiðfjörð, Axel Cortes, Bjarni Þór Sigurðsson og Hrólfur Gestsson. Kvartettinn kom fram í nokkur skipti á þessum árum, s.s. í Gettu betur spurningaþættinum og víðar en hann lagði upp laupana þegar þeir félagar…

