Strandamenn [1] (um 1990-92)

Söngkvartettinn Strandamenn starfaði innan Fjölbrautaskólans við Ármúla um og eftir 1990, líklega á árunum 1990 til 92. Meðlimir Strandamanna voru þeir Þór Breiðfjörð, Axel Cortes, Bjarni Þór Sigurðsson og Hrólfur Gestsson. Kvartettinn kom fram í nokkur skipti á þessum árum, s.s. í Gettu betur spurningaþættinum og víðar en hann lagði upp laupana þegar þeir félagar…

Hljómsveit hússins [3] (1993-96)

Hljómsveit hússins starfaði á árunum 1992-96 en hún hafði verið stofnuð í Reykjavík af þremur félögum sem höfðu verið saman í Héraðsskólanum í Reykholti nokkru áður. Þetta voru þeir Axel Cortes bassaleikari, Jóhannes Freyr Stefánsson gítar- og munnhörpuleikari og Hjalti Jónsson trymbill. 1993 bættist söngvarinn og gítarleikarinn Bjarni Þór Sigurðsson í sveitina en hann hafði…