Söngfélag Hólaskóla (um 1890)

Lítið er vitað um félagsskap sem bar nafnið Söngfélag Hólaskóla en það var stofnað hausið 1890 meðal skólapilta í Bændaskólanum á Hólum í Hjaltadal og átti m.a. að styðja kirkjusönginn í Hólakirkju. Söngkennsla var líkast til við skólann en hversu samfelld hún var og hversu virkt söngfélagið var á þessum árum er óljóst, þá vantar…

Skólakór Bændaskólans á Hólum (1920-84)

Við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal var lengi vel fjörugt sönglíf enda var söngkennsla hluti af náminu hér fyrrum, þar var stundum skólakór starfandi. Bændaskólinn á Hólum í Hjaltadal var stofnaður árið 1882 en litlar upplýsingar er að finna um hvernig söngkennslu og kóramenningu var háttað fyrstu áratugina, þó var þar um tíma að minnsta…