Smellur [2] [fjölmiðill] (1997-2005)

Tímaritið Smellur (hið síðara) kom út í kringum síðustu aldamót, það var ætlað unglingum og fjallaði um ýmis málefni tengd þeim aldurshópi, og skipaði tónlist þar veigamikinn sess. Smellur hóf að koma út haustið 1997 á vegum Æskunnar en samnefnt tímarit fagnaði þá aldarafmæli og í tilefni af því var ákveðið að bæta hinu nýja…

Fjörkálfar [2] (1994)

Sumarið fóru þeir félagar, skemmtikraftarnir Hermann Gunnarsson og Ómar Ragnarsson, Haukur Heiðar Ingólfsson hljómborðsleikari, Vilhjálmur Guðjónsson gítarleikari og Pétur W. Kristjánsson bassaleikari, bílstjóri og framkvæmdastjóri hópsins af stað hringinn í kringum landið með skemmtidagskrá með söng, leik og grín fyrir börn undir nafninu Fjörkálfar í samstarfi við nokkur fyrirtæki og barnablaðið Æskuna en meginatriði dagskrárinnar…