Big band FÍH [1] (1969-75)
Big band FÍH (Félags íslenskra hljómlistarmanna) hið fyrra starfaði á árunum 1969 til 75 en þá lognaðist starfsemin niður sökum bághags fjárhags og verkefnaskorts. Sveitin var stofnuð innan félagsins af Sæbirni Jónssyni og Magnúsi Ingimarssyni, og var sá fyrrnefndi líklega stjórnandi hennar allan tímann. Big band FÍH lék reglulega á stærri tónleikum í Háskólabíói og…

