Scope (1993-95)

Hljómsveitin Scope gerði það ágætt þann tíma sem hún starfaði á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar en það er einkum stórsmellurinn Was that all it was, sem heldur minningu sveitarinnar á lofti. Scope var stofnuð snemma á árinu 1993 þegar Grétar Ingi Gunnarsson, Sveinbjörn Bjarki Jónsson og Margeir Ingólfsson fóru að skapa danstónlist saman,…

Yukatan (1991-94)

Reykvíska hljómsveitin Yukatan er ein þeirra sveita sem sigrað hafa Músíktilraunir án þess að sveitarinnar biði beinlínis frægð og frami í kjölfarið. Sveitin náði þó að gefa út efni sem er meira en margar aðrar sveitir í svipaðri stöðu náðu að gera. Yukatan var stofnuð síðla sumars 1991 í Breiðholti og Árbænum og var alla…