Hljómsveit Bjarna Guðmundssonar (1958)
Lítið er vitað um Hljómsveit Bjarna Guðmundssonar sem lék á dansleik í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í febrúar árið 1958. Þó liggur fyrir að Bjarni Guðmundsson er sá hinn sami og kallaði sig Barrelhouse Blackie og kom fram á þessum árum í gervi þeldökks manns og söng þekkt rokklög, Bjarni söng síðar þessa sama ár (1958)…


