Afmælisbörn 17. september 2025

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru sex í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og níu ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út fjölda sólóplatna og m.a. efni sem hann samdi…

Afmælisbörn 17. september 2024

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og átta ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út fjölda sólóplatna og m.a. efni sem hann samdi…

Hljómsveit Bjarna Sigurðssonar (1966)

Bjarni Sigurðsson frá Geysi mun hafa starfrækt hljómsveit sumarið 1966 en það sumar lék sveitin á dansleik tengdum vormóti sjálfstæðismanna í Félagsgarði í Kjós. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit Bjarna en hann átti síðar eftir að starfrækja hljómsveitirnar Tríó ´72 og Miðnæturmenn.

Afmælisbörn 17. september 2023

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og sjö ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út fjölda sólóplatna og m.a. efni sem hann samdi…

Afmælisbörn 17. september 2022

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og sex ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út sólóplötu sem hann seldi á vinsælum ferðamannastöðum meðan…

Spitsign (1997-98)

Hljómsveitin Spitsign gegnir stærra hlutverki en margir gera sér grein fyrir í þeirri harðkjarnasenu sem myndaðist hér á landi í kringum aldamótin 2000 en segja má að sveitin hafi að nokkru leyti mótað og rutt brautina fyrir þær harðkjarnasveitir sem á eftir komu, m.a. með þátttöku sinni í Músíktilraunum – hljómsveitin Mínus varð eins konar…

Sororicide (1989-95)

Dauðarokksveitin Sororicide skipar stóran sess í þeirri vakningu sem varð á Íslandi í þungu rokki í kringum 1990, þótt sveitin væri ekki endilega sú fyrsta til að leika slíka tónlist þá ruddi hún ákveðna braut með sigri í Músíktilraunum (reyndar undir nafinu Infusoria), gaf út plötu fyrst slíkra sveita og var þannig í fararbroddi þeirrar…