Sigurbjörn Þorgrímsson (1976-2011)

Tónlistarmaðurinn Sigurbjörn Þorgrímsson var einn af helstu frumkvöðlum í raf- og danstónlist á Íslandi og sendi frá sér plötur undir ýmsum nöfnum. Hann lést langt um aldur fram, aðeins þrjátíu og fimm ára gamall. Sigurbjörn var fæddur á Höfn í Hornafirði en fluttist til höfuðborgarsvæðisins um sjö ára aldur. Hann var tiltölulega ungur farinn að…

Afmælisbörn 24. febrúar 2021

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er áttræður í dag og á því stórafmæli en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum…

Afmælisbörn 24. febrúar 2020

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og níu ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Afmælisbörn 24. febrúar 2019

Fjögur afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og átta ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…

Th ok Seiðbandið (1995-98)

Seiðbandið var tónlistarhópur starfandi síðari hluta tíunda áratugarins undir stjórn fjöllistamannsins Tryggva Gunnars Hansen. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hvenær saga Seiðbandsins hefst en hópinn ber fyrst á góma í fjölmiðlum haustið 1995. Tryggvi Gunnar Hansen (Th), sem þá bjó í Grindavík, kom þá fram með sveitina í tengslum við myndlistasýningu hans og Sigríðar Völu Haraldsdóttur…

Afmælisbörn 24. febrúar 2016

Fimm afmælisbörn eru skráð á þessum degi: Engilbert Jensen söngvari og trommuleikari er sjötíu og fimm ára en hann eru auðvitað þekktastur sem söngvari Hljóma, Trúbrota og Ðe lónlí blú bojs. Lög á borð við Bláu augun þín, Heim í Búðardal, Leyndarmál og Hamingjan eru öllum kunn. Hann var einnig í öðrum sveitum sem gerðu…