Andlát – Svavar Pétur Eysteinsson (1977-2022)

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson er látinn, fjörutíu og fimm ára gamall eftir nokkurra ára baráttu við erfið veikindi. Svavar Pétur (f. 1977) kom víða við í tónlistarsköpun sinni og fór síður en svo troðnar slóðir í þeim efnum en sendi frá sér fjölda vinsælla laga, einkum undir nafninu Prins Póló. Hann var Reykvíkingur,…

Blimp (1992-93)

Hljómsveitin Blimp spilaði rokk í harðari kantinum og keppti í Músíktilraunum 1992, þá var sveitin skipuð þeim Svavari Pétri Eysteinssyni gítarleikara, Hauki M. Einarssyni trommuleikara, Ásgeir Ó. Sveinssyni bassaleikara og Hilmari Ramos söngvara. Sveitin sem kom úr Reykjavík (Breiðholtinu) hafði verið stofnuð 1991 en hún spilaði áfram fram á sumar 1993 og hætti líklega störfum…