Halldór Bragason (1956-2024)
Óhætt er að segja með fullri virðingu fyrir bestu gítarleikurum landsins að Halldór Bragason sé gítar- og blúsgoðsögn hér á landi en hann vann að því hörðum höndum lengi vel að kynna blústónlistina og vinna að vexti og viðgangi hennar með spilamennsku og öðrum hætti. Hann starfrækti hljómsveit sína Vini Dóra í áratugi, kom að…



