Blúsmenn Andreu á Café Rosenberg

Blúsmenn Andreu

Andrea Gylfadóttir

Mánudagskvöldið 2. mars næstkomandi verða Blúsmenn Andreu með blúskvöld á Café Rosenberg Klapparstíg 27.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21 og eru allir hvattir til að mæta, og umfram allt að taka einhvern með sem ekki hefur farið áður á blúskvöld á Café Rosenberg.

Mánudagskvöld eru kjörin fyrir blús.