Blúskvöld á Café Rosenberg

blúskvöld2 (2)Blúskvöld verður haldið á vegum Blúsfélags Reykjavíkur mánudagskvöldið 4. maí á Café Rosenberg klukkan 21.

Fram koma Siggi Sig heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur 2015, Óskar Logi úr Vintage Caravan og Magnús píanóleikari vinur hans, Dóri Braga, Gummi P, Tryggvi Hübner, Jonni Ólafs, Biggi Baldurs og fleiri óvæntir gestir.

Blúsdjamm ársins.