Afmælisbörn 21. maí 2015

Eitt afmælisbarn kemur við sögu í dag í gagnagrunni Glatkistunnar: Íris Kristinsdóttir söngkona er fertug á þessum degi. Íris vakti fyrst athygli með hljómsveitinni Írafári sumarið 1998 en sló síðan í gegn ári síðar sem gestasöngvari með Sálinni hans Jóns míns á frægum órafmögnuðum tónleikum sem gefnir voru út. Síðar söng Íris með hljómsveitinni Buttercup…