Vök sendir frá sér þröngskífuna Circles
Hljómsveitin Vök gefur í dag út sína aðra þröngskífu, Circles. Sveitin er nýkomin heim eftir vel heppnaða ferð á The Great Escape tónlistarhátíðina í Brighton þar sem sveitin hefur hlotið frábæra dóma fyrir tónleika sína. Framundan eru tónleikar í Hörpu þar sem sveitin hitar upp fyrir Ásgeir 16. júní og þá spilar sveitin á Hróaskelduhátíðinni…