Könnun – Í hvaða sæti lendir Unbroken í Eurovision 2015?
Nú er lokakeppni Eurovision 2015 í Austurríki á næsta leiti og því er ekki úr vegi að kanna hug lesenda um það hvernig íslenska laginu muni ganga. Íslenska lagið, Unbroken í flutningi Maríu Ólafsdóttur og Stop Wait Go, tekur þátt í síðari undankeppninni sem fram fer á fimmtudagskvöldið, fyrri undankeppnin fer hins vegar fram á…