Afmælisbörn 25. maí 2015

Í dag eru afmælisbörnin á skrá Glatkistunnar þrjú: Kristjana Stefánsdóttir söngkona er fjörutíu og sjö ára gömul. Kristjana sem nam söng hér heima og síðar í Hollandi, hefur gefið út nokkrar plötur með djasssöng sínum, ýmis ein eða í félagi við aðra, en hún söng á árum áður með ballhljómsveitum á Suðurlandi á borð við…