Foreign Land og Dirty Deal Bluesband á Café Rósenberg

Blúshljómsveitirnar Foreign Land (áður Marel Blues Project) og The Dirty Deal Bluesband munu troða upp á Café Rósenberg Klapparstíg, laugardaginn 9. maí. 22.00 – The Dirty Deal Bluesband 23.00 – Foreign Land Endilega mætið nú tímalega til að tryggja ykkur sæti! Það er einnig frábær matseðill á Café Rosenberg! Foreign Land eru: Brynjar Már Karlsson Einar Rúnarsson…

Afmælisbörn 8. maí 2015

Fimm afmælisbörn í tónlistarsögu Íslands eru í gagnagrunni Glatkistunnar að þessu sinni: Ari Jónsson söngvari og trommuleikari er 65 ára í dag. Auk þess að hafa gefið út sólóplötur og sungið á plötum ýmissa annarra listamanna, hefur Ari sungið og leikið með hljómsveitum á borð við Roof tops, Ómum, Altó, Borgís, Pónik, Sheriff, Ríó tríó,…