
Dirty Deal Bluesband
Blúshljómsveitirnar Foreign Land (áður Marel Blues Project) og The Dirty Deal Bluesband munu troða upp á Café Rósenberg Klapparstíg, laugardaginn 9. maí.
22.00 – The Dirty Deal Bluesband
23.00 – Foreign Land
Endilega mætið nú tímalega til að tryggja ykkur sæti! Það er einnig frábær matseðill á Café Rosenberg!
Foreign Land eru:
Brynjar Már Karlsson
Einar Rúnarsson
Haraldur Gunnlaugsson
Haukur Hafsteinsson
Jóhann Jón Ísleifsson
Rakel María Axelsdóttir
The Dirty Deal Bluesband eru:
Örn Gunnþórsson
Guðmar Elís Pálsson
Magnús Einarsson
Bergur H. Birgisson
Foreign land mun spila lög af væntanlegri plötu með frumsömdum blúsum sem kemur út í júní.