Dagur Sig og Blúsband á Café Rosenberg
Dagur Sig og Blúsband munu leika á Café Rosenberg nk. miðvikudag. Dagur Sig og Blúsband er ungt og upprennandi blúsband. Hljómsveitin kom saman og spilaði á Blúshátíð 2015 og voru viðtökurnar svo góðar að ákveðið var að keyra bandið áfram. Dagur Sigurðsson söngvari bandsins á langan feril að baki þrátt fyrir ungan aldur og byrjaði…