Dagur Sig og Blúsband á Café Rosenberg

Dagur Sig og Blúsband munu leika á Café Rosenberg nk. miðvikudag. Dagur Sig og Blúsband er ungt og upprennandi blúsband. Hljómsveitin kom saman og spilaði á Blúshátíð 2015 og voru viðtökurnar svo góðar að ákveðið var að keyra bandið áfram. Dagur Sigurðsson söngvari bandsins á langan feril að baki þrátt fyrir ungan aldur og byrjaði…

Afmælisbörn 15. maí 2015

Aðeins eitt Glatkistuafmælisbarn er á skrá að þessu sinni: Rúnar Erlingsson bassaleikari frá Raufarhöfn er fimmtíu og sjö ára á þessum ágæta degi. Rúnars verður alltaf minnst sem eins af Utangarðsmönnum sem slógu í gegn sumarið 1980 en hann lék einnig með tengdum sveitum í kjölfarið, s.s. Bodies, Mögulegt óverdós, Puppets, Jasmini og Egó. Rúnar…