This is Icelandic Indie Music vol. 3 kemur út á morgun
Safnplötuserían This Is Icelandic Indie Music hefur notið mikillar hylli meðal innlendra og erlendra tónlistarunnenda síðastliðin tvö ár og er nú komið að útgáfu þeirrar þriðju. This Is Icelandic Indie Music Vol. 3 kemur í verslanir á geisladiski og á netveitur 29. maí næstkomandi. Vínyllinn lendir svo um miðjan júní. This Is Icelandic Indie Music…