This is Icelandic Indie Music vol. 3 kemur út á morgun

Safnplötuserían This Is Icelandic Indie Music hefur notið mikillar hylli meðal innlendra og erlendra tónlistarunnenda síðastliðin tvö ár og er nú komið að útgáfu þeirrar þriðju.  This Is Icelandic Indie Music Vol. 3 kemur í verslanir á geisladiski og á netveitur 29. maí næstkomandi.  Vínyllinn lendir svo um miðjan júní. This Is Icelandic Indie Music…

Afmælisbörn 28. maí 2015

Í gagnagrunni Glatkistunnar er að finna þrjú afmælisbörn í dag: Arnviður Snorrason raftónlistarmaður er þrjátíu og fimm ára í dag. Arnviður hefur gengið undir listamannsnafninu Exos og gefið út fjölmargar plötur undir því nafni, þekktust þeirra er My home is sonic, sem vakti mikla athygli þegar hún kom út 2001. Arnviður er einnig trommuleikari í…