Nýtt efni komið í gagnagrunninn

Orkidea1

Orkidea er ein þeirra sveita sem bæst hefur í gagnagrunninn

Fjörutíu nýjum flytjendum var rétt í þessu bætt inn í gagnagrunn Glatkistunnar, flesta þeirra er að finna undir O en eitthvað nýtt er einnig undir Ó, Ö, S o.fl.

Meðal þess sem bæst hefur við eru upplýsingar um hljómsveitir og flytjendur eins og Orgil, Sauðfé á mjög undir högg að sækja í landi Reykjavíkur, Funk harmony park, Olufu Hansen,  Octopus, On earth o.fl.

Enn er minnt á að allar ábendingar, leiðréttingar, viðbótarupplýsingar og myndir í gagnagrunninn eru vel þegnar og má senda þær í gegnum Facebook-síðu Glatkistunnar eða á netfangið glatkistan@glatkistan.com. Fréttatilkynningar og viðburðaauglýsingar sendist á vidburdir@glatkistan.com