Viltu vinna blúsmiða fyrir tvo á Blúshátíð Reykjavíkur?

Eins og kunnugt er hefst Blúshátíð í Reykjavík 2016 á morgun, laugardaginn 19. mars. Borgarbókasafnið í Grófinni og Blúshátíð Reykjavíkur standa fyrir getraun þar sem hægt er að vinna sér inn blúsmiða fyrir tvo á hátíðina. Hér kemur getraunin: Listamannsnöfn eru algeng innan blúsgeirans. Stundum eru þau tengd ákveðnum stöðum eins og við þekkjum svo…

Blúshátíð í Reykjavík 2015: blúsdjamm – blúsvagn – blúsgetraun

Blúshátíð í Reykjavík 2015 hefst í dag með pompi og prakt en þá verða ýmsar uppákomur í miðbænum tengdar hátíðinni. Fyrst ber að nefna Blúsdjamm þar sem valinkunni eðalblúsarar hita upp fyrir blúshátíðina á Bókatorginu við aðalinngang Borgarbókasafnsins í Grófinni klukkan 16, aðgangur er ókeypis. Blúsvagn hefur ennfremur verið ræstur í Borgarbókasafninu og mun hann…