Bræðrabandið [4] (1999-)
Frá árinu 1999 að minnsta kosti hefur verið starfandi hljómsveit undir nafninu Bræðrabandið (þeir hafa einnig kallað sig Brødrene Undskyld), sem hefur leikið við ýmis tækifæri við kirkjur höfuðborgarsvæðisins, m.a. við svokallaðar æðruleysissamkomur. Það eru bræðurnir Hörður Bragason og Birgir Bragason sem skipa Bræðrabandið en einnig hefur fiðluleikarinn Hjörleifur Valsson leikið með þeim margsinnis, Gunnar…

