Hyskið [1] (1986-90 / 2008-)

Hljómsveitin Hyskið er e.t.v. ekki með þekktustu hljómsveitum landsins en hún átti tryggan hóp aðdáenda á sínum tíma, og sendi m.a.s. frá sér kassettu. Hyskið var stofnuð í Kópavogi árið 1986 og var nokkurs konar afsprengi pönkbylgjunnar sem þó var þá liðin undir lok. Tónlist sveitarinnar var skilgreind sem pönkrokkþjóðlagalegs eðlis og segir sagan að…

Homo and the sapiens (2011-17)

Hljómsveitin Homo and the sapiens var um skeið eins konar húshljómsveit á Ob-la-di-ob-la-da við Frakkastíg en sveitin ku mestmegnis hafa leikið þar tónlist frá bítlaárunum, sveitin lék þó þar ekki eingöngu. Homo and the sapiens virðist hafa starfað á árunum 2011 til 2017 en gæti þó auðvitað hafa verið til lengur, átta laga skífan Fyrir…

DRON [2] (1982-83)

DRON (Danshljómsveit Reykjavíkur og nágrennis) hin síðari verður fyrst og fremst minnst í íslenskri tónlistarsögu sem fyrsta sveitin til að sigra Músíktilraunir Tónabæjar en það var árið 1982. Sveitin mun upphaflega hafa innihaldið sex meðlimi en hún var stofnuð til að keppa í hæfileikakeppni í Kópavogi, þeir voru þá líklega á aldrinum 13 – 14…