Saktmóðigur (1991-)

Hljómsveitin Saktmóðigur telst til pönkssveita og sé eingöngu tekið mið af þeim sveitum sem starfað hafa samfleytt er hún líklega langlífust allra slíka hérlendis. Á starfstíma sínum hefur Saktmóðigur sent frá sér fjölda platna og fátt bendir til þess að sveitin hætti störfum í bráð. Það mætti e.t.v. segja að tilviljun hafi ráðið því að…

Candyfloss (1990-98)

Margt er óljóst varðandi hljómsveitina Candyfloss sem kom skyndilega fram á sjónarsviðið sumarið 1996, þá var sveitin sögð hafa verið starfandi í um sex ár með hléum en frekari heimildir finnast ekki um það. Vorið 1996 fór Candyfloss í hljóðver og tók þá upp ellefu laga plötu sem kom út um sumarið en sveitin var…