Útvarp Matthildur (1970-73)

Útvarpsþátturinn Útvarp Matthildur var á dagskrá Ríkisútvarpsins sumrin 1970-73 og var þá nýstárlegur skemmtiþáttur í umsjón ungra háskólanema, þeirra Davíðs Oddssonar, Hrafns Gunnlaugssonar og Þórarins Eldjárn. Þeir urðu síðar allir þjóðþekktir á allt öðrum vettvangi. Úrval úr þáttunum var gefið út á plötu 1972 af Svavari Gests og endurútgefið 2001. Á plötunni má einnig heyra…

Ólafur Thors – Efni á plötum

Ólafur Thors – Í ræðustól (ávörp til íslenzku þjóðarinnar) Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: CPMA 12 Ár: 1965 1. Tíu ára afmæli lýðveldis á Íslandi 2. Fyrsti íslenzki ráðherrann, Hannes Hafstein 3. Í minningu Jóns Sigurðssonar 4. Úr síðustu áramótaræðu 1963-63 Flytjendur Ólafur Thors – upplestur Andrés Björnsson útvarpsstjóri – upplestur Ólafur Thors – Ólafur Thors hefur orðið:…