Rjúpan (1996-97)
Rjúpan var fremur skammlíft tríó ættað frá Akureyri, og skipað þekktum tónlistarmönnum. Sveitin starfaði líklega í tæplega ár en náði að gefa út eina plötu. Skúli Gautason söngvari og gítarleikari (Sniglabandið o.fl.), Friðþjófur Sigurðsson söngvari og bassaleikari (Sniglabandið) og Karl O. Olgeirsson söngvari og harmonikkuleikari (Milljónamæringarnir, Svartur pipar o.fl.) skipuðu tríóið sem var stofnuð snemma…

