Clitoris (1981)

Hljómsveitin Clitoris var starfrækt í nokkra mánuði í Réttarholtsskóla árið 1981 og spilaði pönk. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Jón Ingi Björnsson trommuleikari, Ólafur Steinarsson bassaleikari, Einar Gunnar Sigurðsson söngvari, Einar Stefánsson gítarleikari og Oddgeir Ólafsson gítarleikari. Einnig kom þriðji gítarleikarinn við sögu sveitarinnar en nafn hans vantar, hann lék með sveitinni á stórtónleikum í Laugardalshöllinni…

Janúarkvartettinn (1983)

Janúarkvartettinn var söngkvartett starfandi í Dalasýslu í byrjun níunda áratugarins. Ekki liggur fyrir hversu lengi hann starfaði en tvö lög með honum komu út á safnplötunni Vor í Dölum, sem gefin var út haustið 1983 og hafði að geyma söng og leik kóra og annars tónlistarfólks úr Dölunum. Meðlimir Janúarkvartettsins voru Jón Hólm Stefánsson, Einar…