Curse (1998-)
Eins manns sveitin Curse hefur starfað síðan fyrir aldamót en hún hefur sent frá sér fjölda platna sem þó aðallega hafa ratað á markaði erlendis. Það er Einar Thorberg Guðmundsson (Eldur) sem er maðurinn á bak við Curse en hann leikur á gítara, bassa og hljómborð auk þess að syngja, hann hefur starfað undir þessu…

