Hljómsveit Helga Hermannssonar (1978-)

Tónlistarmaðurinn Helgi Hermannsson hefur átt í samstarfi við fjöldann allan af öðru tónlistarfólki ýmist í dúetta-, tríóa- eða hljómsveitaformi í eigin nafni en í mörgum tilfellum hefur þar verið tjaldað til einnar nætur eins og gengur og gerist. Helgi var þekktur framan af sem einn meðlimur hljómsveitarinnar Loga frá Vestmannaeyjum en eftir að hann fluttist…

Hljómsveit Einars Sigurfinnssonar (1989)

Óskað er eftir frekari upplýsingum um Hljómsveit Einars Sigurfinnssonar úr Vestmannaeyjum en sveit með því nafni lék á „litla pallinum“ á Þjóðhátíð Vestmannaeyinga verslunarmannahelgina 1989. Einar Sigurfinnsson (Einar klink) sem sveitin er kennd við var söngvari sveitarinnar og hafði sungið með Eyjasveitum fyrrum en upplýsingar vantar um aðra meðlimi hljómsveitarinnar og hljóðfæraskipan hennar. Þessi hljómsveit…

Nýja bandið [2] (1983-84)

Hljómsveitin Nýja bandið starfaði í Vestmannaeyjum veturinn 1983-84. Sveitin lék líklega eingöngu í Eyjum en meðlimir hennar voru Óskar Kjartansson gítarleikari, Einar „Klink“ Sigurfinnsson söngvari, Eðvald Eyjólfsson trommuleikari, Jóhannes Ágúst Stefánsson (Gústi) hljómborðsleikari og Guðmundur Rúnar Lúðvíksson söngvari og bassaleikari.

Gylfi Ægisson – Efni á plötum

Gylfi Ægisson – Gylfi Ægisson Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 009 Ár: 1975 1. Íslensku sjómennirnir 2. Snemma á kvöldin 3. Sævar skipstjóri 4. Drykkjumaðurinn 5. Til móður minnar 6. Helgarfrí 7. Betlarinn 8. Rauðhetta 9. Hinsta bón blökkukonunnar 10. Eyjan mín bjarta (þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1974) Flytjendur Sigurður Karlsson – trommur Engilbert Jensen – söngur og slagverk Rúnar Júlíusson…