Nýja bandið [2] (1983-84)

nyja-bandid-2

Nýja bandið

Hljómsveitin Nýja bandið starfaði í Vestmannaeyjum veturinn 1983-84.

Sveitin lék líklega eingöngu í Eyjum en meðlimir hennar voru Óskar Kjartansson gítarleikari, Einar „Klink“ Sigurfinnsson söngvari, Eðvald Eyjólfsson trommuleikari, Jóhannes Ágúst Stefánsson (Gústi) hljómborðsleikari og Guðmundur Rúnar Lúðvíksson söngvari og bassaleikari.