Bjössi Thor, Robben Ford og Anna í beinni á Rás 2

Eins og kunnugt verða tónleikar með Bjössa Thor, Robben Ford og Önnu Þuríði Sigurðardóttur í Háskólabíói annað kvöld, laugardagskvöldið 22. október. Þeir félagar, Robben Ford og Bjössi Thor verða í beinni í Popplandi á Rás 2 nú fyrir hádegi. Við það tækifæri verður Gyllta gítarnöglin afhent, gítarverðlaun Bjössa Thor, en á síðustu árum hafa snillingar á borð…

Afmælisbörn 21. október 2016

Eitt tónlistartengt afmælisbarn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur frá Akureyri er fjörutíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má…