Afmælisbörn 21. október 2016

karl-olgeirsson1

Karl Olgeirsson

Eitt tónlistartengt afmælisbarn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni:

Karl Olgeir Olgeirsson hljómborðsleikari og lagahöfundur frá Akureyri er fjörutíu og fjögurra ára gamall á þessum degi. Hann hefur starfað ýmist í hljóðverum sem upptökumaður eða hljóðfæraleikari en einnig með ýmsum hljómsveitum í gegnum tíðina. Sem dæmi um sveitir sem hann hefur verið í má nefna Brúðkaup Fígarós, Fagmenn, MEir, Yfir strikið, Zikk Zakk Milljónamæringarnir, Rjúpan og Svartur pipar. Karl hefur einnig fengist nokkuð við leikhústónlist.