Vök með nýja smáskífu

Hljómsveitin Vök sendir á morgun sér nýja smáskífu sem ber heitið Show Me. Lagið er það fyrsta sem þau gera með Breska upptökustjóranum Brett Cox (Jack Garratt, Tusks) sem hefur verið að vinna með þeim að þeirra fyrstu breiðskífu en hún mun líta dagsins ljós snemma á næsta ári. Vök kemur fram á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni…

Afmælisbörn 27. október 2016

Afmælisbörn Glatkistunnar eru tvö að þessu sinni: Jens Hansson saxófón- og hljómborðsleikari úr Sálinni hans Jóns míns er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Jens vakti fyrst athygli með Das Kapital þar sem hann lék saxófónssólóið í laginu Blindsker en síðar lék hann með hljómsveitum eins og Faraldi, Strákunum, Lost, Klakabandinu, Fínt fyrir þennan…