Næturþel (1983)
Næturþel var skammlíf sveit sem starfaði í Kópavogi vorið 1983. Meðal meðlima Næturþels voru Kristinn Jón Guðmundsson og Steinn Skaptason en ekki finnast frekari upplýsingar um mannaskipan sveitarinnar eða á hvaða hljóðfæri þeir félagar léku.