Næturgalar [3] (1989-2000)

naeturgalar-2

Næturgalar

Sönghópurinn Næturgalar var starfræktur á Hvammstanga um árabil.

1999 hafði hópurinn starfað í tíu ár en ekki er ljóst hversu lengi þeir störfuðu eftir það, allavega þó til ársins 2000. Meðlimir Næturgala voru Guðmundur St. Sigurðsson, Karl Sigurgeirsson, Ólafur Jakobsson og Þorbjörn Gíslason.