Illur heimur – ný plata Dölla komin út

Tónlistarmaðurinn Dölli hefur nú sent frá sér nýja plötu á rafrænu formi en hún ber heitið „Illur heimur“. Það er Syntadelia records sem hefur veg og vanda af útgáfunni en platan kom út á föstudaginn, hún verður síðan komin á Spotify og fleiri streymisveitur fljótlega. Með útgáfu plötunnar, sem inniheldur fimmtán óþægilegar heimsósómaádeilur, vill Dölli…

Afmælisbörn 23. október 2016

Tvö afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Hjörleifur Jónsson tenórsöngvari er níutíu og þriggja ára. Þótt Jón hafi gegnt ýmsum tónlistartengdum störfum í gegnum tíðina, t.d. sem stjórnandi Karlakórs Akureyrar og Kirkjukórs Hveragerðis og Kotstrandarsókna þá var hann orðinn áttræður þegar út kom plata með söng hans en það voru vinir og…