Illur heimur – ný plata Dölla komin út

dolli-illur-heimurTónlistarmaðurinn Dölli hefur nú sent frá sér nýja plötu á rafrænu formi en hún ber heitið „Illur heimur“. Það er Syntadelia records sem hefur veg og vanda af útgáfunni en platan kom út á föstudaginn, hún verður síðan komin á Spotify og fleiri streymisveitur fljótlega.