Bjössi Thor, Robben Ford og Anna í Háskólabíói
Robben Ford sló eftirminnilega í gegn í Háskólabíói á síðasta ári og hann mætir aftur í gítarpartýið hans Bjössa Thor, nú með eigin hljómsveit sem er skipuð eintómum snillingum. Tónleikarnir verða í Háskólabíó laugardagskvöldið 22. október klukkan 20. Björn og Robben unnu heilmikið saman síðasta ár og nú er komin út plata sem markar straumhvörf í…