Hljómsveit/ir Karls Jónatanssonar (1943-2003)

Þegar talað er um Hljómsveit Karls Jónatanssonar má segja að um margar sveitir sé að ræða og frá ýmsum tímum, reyndar ganga þær einnig undir mismunandi nöfnum eins og Hljómsveit Karls Jónatanssonar, Kvintett Karls Jónatanssonar, Stórsveit Karls Jónatanssonar o.s.frv. en eiga það sammerkt að vera allar kenndar við hann. Fyrsta útgáfa hljómsveitar Karls var starfrækt…

Jazzklúbbur Akureyrar [2] [félagsskapur] (1983-)

Jazzklúbbur Akureyrar hinn síðari hefur staðið fyrir og lífgað upp á blómlegt djasslíf norðan heiða frá 1983. Jazzklúbbur Akureyrar var stofnaður vorið 1983 í kjölfar mikillar djassvakningar á Akureyri en stofnfélagar voru fjölmargir. Klúbburinn stóð fyrir ýmsum djasstengdum uppákomum, s.s. námskeiðum og tónleikahaldi, stundum í samstarfi við aðra eins og Tónlistarskólann á Akureyri og Jazzvakningu…