Söngvakeppni Sjónvarpsins 2001 – Birta / Angel

Stemmingin fyrir undankeppni hér heima hafði verið með ágætum árið 2000 og snemma árs 2001 var gert heyrinkunnugt hvaða lög myndu keppa til úrslita en þeim hafði verið fjölgað um þrjú frá árinu áður og voru nú alls átta. Lögin sem voru kynnt í skemmtiþættinum Milli himins og jarðar voru; Aftur heim, flutt af Birgittu…

Söngvakeppni Sjónvarpsins 2007 – Ég les í lófa þínum / Valentine lost

Fyrirkomulagið 2007 var með svipuðu sniði og árið áður, tuttugu og fjögur lög kepptu í þremur undanþáttum um níu sæti í úrslitunum en árið á undan höfðu þau sæti reyndar verið fimmtán eins og áður er getið. Lögin níu í úrslitunum voru þessi: Áfram með Sigurjóni Brink eftir hann og Bryndísi Sunnu Valdimarsdóttur en textinn…