Áheyrilegt og vandað gæðapopp

Bjarni Ómar – Enginn vafi Bjarni Ómar Haraldsson LP01 / CD03, 2018     Tónlistarmaðurinn Bjarni Ómar Haraldsson frá Raufarhöfn hefur leikið með fjölda nafntogaðra og minna þekktum sveitum norðan heiða í gegnum tíðina, þeirra á meðal má nefna sveitir eins og Kokkteil / Antik, Þrumugosa, Laugabandið, Þokkalegan mola og Sífrera. Fyrir margt löngu hafði…

Enginn vafi – þriðja plata Bjarna Ómars

Út er komin ný plata með tónlistarmanninum Bjarna Ómari en hún ber titilinn Enginn vafi. Um er að ræða þrettán laga plötu en flest þeirra eru eftir Bjarna Ómar sjálfan, hann hefur að auki ort fimm texta plötunnar en meðal annarra textahöfunda má nefna Jónas Friðrik og Hemúlinn (Arnar S. Jónsson). Bjarni hefur síðan á…