Brak og brestir [1] (1954-55)

Við Húsmæðraskólann á Laugarvatni mun hafa starfað hljómsveit eða sönghópur undir nafninu Brak og brestir, meðal nemenda þar veturinn 1954 til 55. Upplýsingar um þennan hóp eru afar takmarkaðar, þó er vitað að Valborg Soffía Böðvarsdóttir og Erna Jónsdóttir voru í honum en hvert hlutverk þeirra í Braki og brestum var, er óvíst. Einnig vantar…

Hressa húsflugan (1993)

Hressa húsflugan var skammlíf hljómsveit starfandi haustið 1993, hún spilaði nokkrum sinnum opinberlega. Meðlimir sveitarinnar voru Þór Breiðfjörð söngvari, Sigurvald Ívar Helgason trommuleikari, Jósep Gíslason hljómborðsleikari, Arngrímur Sigmarsson gítarleikari, Pétur Jensson bassaleikari og Erna Jónsdóttir söngkona. Hljómsveitin hljóðritaði nokkur lög en ekkert þeirra hefur verið gefið út á plötum