Hressa húsflugan (1993)

engin mynd tiltækHressa húsflugan var skammlíf hljómsveit starfandi haustið 1993, hún spilaði nokkrum sinnum opinberlega.

Meðlimir sveitarinnar voru Þór Breiðfjörð söngvari, Sigurvald Ívar Helgason trommuleikari, Jósep Gíslason hljómborðsleikari, Arngrímur Sigmarsson gítarleikari, Pétur Jensson bassaleikari og Erna Jónsdóttir söngkona.

Hljómsveitin hljóðritaði nokkur lög en ekkert þeirra hefur verið gefið út á plötum